Færsluflokkur: Bloggar
12.10.2007 | 19:31
Afhverju ? afhverju ? afhverju ?
Eiður smári hefur ekki spilað nuna 2 leiki fyrir okkur (nokkrar mín bara), hann er í kuldanum hjá Barcelona, og er aðeins í því liði stoltsins vegna, hann mun aldrei spila með þeim (nema kannski ómerkilegum bikarleikjum þarsem 11 menn eru hvíldir...samt kemst hann valla í liðið þrátt fyrir það)
Hann hefur ekki verið að æfa útaf meiðslum, og svo á þessi maður að ganga inní þetta landslið eins og ekkert sé, þeir spila fínt án hans, prófum að leyfa þeim að halda áfram án hans, hætta þessum helv klíkuskap endalaust, Eiður Smári er bara Eiður Smári, hann er enginn andsk kóngur þessa liðs.
Eyjólfur er að sýna hversu lélegur þjálfari hann er með þessu, og menn eigi bara fast sæti í þessu liði.
![]() |
Eyjólfur ekki búinn að ákveða hvort Eiður byrji inná |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar